UM OKKUR - MÍN LEIÐ * MITT VAL - mittval.is

UM OKKUR 

MÍN LEIÐ – MITT VAL


  • Einnig að tryggja ferðafrelsi án takmarkana og varna því að hér á landi verði komið á einræði undir því yfirskyni að verið sé að vernda heilsu fólks.
  • Jafnframt að vinna að því að opinber stjórnsýsla og eftirlitsaðilar fari eftir lögum og reglugerðum, hvað varðar upplýsingagjöf og réttindi einstaklinga.
  • Félagið kemur ekki til með að standa að neinum atvinnurekstri.
  • Markmið félagsins er að vinna að kynningarmálum í samfélaginu, í gegnum fræðslu á vefsíðu og á samfélagsmiðlum, svo og í gegnum annað prentefni og ýmsar aðrar leiðir, sem þróast samhliða starfsemi félagsins.
  • Félagið kemur til með að standa að málsóknum ef á þarf að halda.
  • Félagsaðild eiga allir þeir sem hafa áhuga á að vinna að markmiðum félagsins.
  • Félagsaðild miðast við skráningu í félagið og að staðin séu skil á greiðslu félagsgjalda
  • Sjá: Samþykktir Félagsins

VILTU GERAST FÉLAGI?

Kennitala: 660421-1220  

Reikningur: 0358-26-000347

Ársgjald er 9.500 


ÞÚ FINNUR OKKUR Á:

FACEBOOK   


                            Engin lýsing til

                                                                             TWITTER  Engin lýsing til TELEGRAM STJÓRN FÉLAGSINS * MÍN LEIÐ – MITT VAL 

 

Myndlýsing ekki til staðar.

SIGURLAUG ÞURÍÐUR RAGNARSDÓTTIR

 FORMAÐUR

LISTFRÆÐINGUR & MENNINGARMIÐLARI 


Myndlýsing ekki til staðar.

RAGNAR UNNARSSON

VARAFORMAÐUR 

LEIÐSÖGUMAÐUR & BÓKAÚTGEFANDI


Kristín Inga Þormar

KRISTÍN THORMAR

GJALDKERI & BLOGGARI á Mbl

LEIFUR ÁRNASON FLUGSTJÓRI 

 UPPLÝSINGAÖFLUN & SKJALAUMSJÓN


GUÐRÚN BERGMANN 

HEILSURÁÐGJAFI OG RITHÖFUNDUR 

Engin lýsing til

ÞRÁNDUR ARNÞÓRSSON

RITARI OG TÖLVUVERKFRÆÐINGUR