5549 tilkynntar aukaverkanir tilkynntar til Lyfjastofnunar, þar af 231 alvarlegar og 33 andlát vegna tilraunaefnanna
nóvember 18, 2021 - 7:37 f.h.
COVID-19: Sundurliðun tilkynninga vegna gruns um alvarlega aukaverkun í kjölfar bólusetningar
-
- Ein tilkynning varðar andlát
- Tíu tilkynningar varða sjúkrahúsvist – þar af tvær lífshættulegt ástand.
- Ein tilkynning telst klínískt mikilvæg og þar með flokkuð sem alvarleg.
- Ein tilkynning telst alvarleg, þar sem beðið er eftir viðbótar upplýsingum.
- Ein tilkynning varðar fósturmiska.
Comirnaty (BioNTech/Pfizer):
107 alvarlegar tilkynningar hafa borist.
- 24 þeirra varða andlát.
- 54 tilkynningar varða sjúkrahúsvist (þar af níu lífshættulegt ástand).
- 16 tilkynningar teljast klínískt mikilvægar og þar með flokkaðar sem alvarlegar.
- Fjórar tilkynningar teljast alvarlegar, þar sem beðið er eftir viðbótar upplýsingum.
- Fjórar tilkynningar varða fósturmiska.
Spikevax (Moderna):
32 alvarlegar tilkynningar hafa borist.
- Ein tilkynning varðar andlát
- 25 tilkynningar varða sjúkrahúsvist, þar af tvær lífshættulegt ástand.
- Ein tilkynning varðar lífshættulegt ástand þar sem ekki kom til sjúkrahúsvistar.
- Ein tilkynning telst klínískt mikilvæg og þar með flokkuð sem alvarleg****.
- Ein tilkynning telst alvarleg, þar sem beðið er eftir viðbótar upplýsingum.
- Þrjár tilkynningar varða fósturmiska.
Vaxzevria (AstraZeneca):
74 alvarlegar tilkynningar hafa borist.
- Sex tilkynningar varða andlát
- 54 tilkynningar varða sjúkrahúsvist, þar af 19 lífshættulegt ástand.
- Tíu tilkynningar teljast klínískt mikilvægar og þar með flokkaðar sem alvarlegar.
- Tvær tilkynningar teljast alvarlegar, beðið er eftir viðbótarupplýsingum.
- Ein tilkynning varðar fósturmiska.
COVID-19 Vaccine Janssen:
14 alvarlegar tilkynningar hafa borist.
HVAÐ ER ALVARLEG AUKAVERKUN?
- Alvarleg aukaverkun er aukaverkun eða óæskileg áhrif lyfs sem leiðir til dauða, lífshættulegs ástands, sjúkrahúsvistar eða lengingar á sjúkrahúsvist, veldur fötlun eða fæðingargalla hjá mönnum.
Heimildir
https://www.lyfjastofnun.is/covid-19/aukaverkanatilkynningar-vegna-covid-19
https://openvaers.com/covid-data
Um höfund
- ✞༺(((( Ⓒilla ℜągnąℜṧ )))༻♚༺ BA Classical Art Historian || MA Culture & Media || Tourism & Sales Management || Web Design || Photo & Videographer for Tourism Magasins ༻
Síðustu færslur
- PROTECT THE CHILDREN23. nóvember, 2024BARNAMÁLARÁÐSTEFNAN 2024
- MANNRÉTTINDI19. nóvember, 2024MENNTASPJALL VALGERÐAR SNÆLAND JÓNSDÓTTUR
- Sigurlaug Ragnarsdóttir15. ágúst, 2024‘Really Chilling’: Five Countries to Test European Vaccination Card
- MANNRÉTTINDI9. ágúst, 2024Lög um borgaralega handtöku voru felld úr gildi árið 2008