Pfizer Biontech Bóluefnasamningurinn árið 2020 - Allt sem þú þarft að vita um leynilegu Pfizer lyfjatilraunina sem er framkvæmd án vitundar íslensku þjóðarinnar - mittval.is

Pfizer Biontech Bóluefnasamningurinn árið 2020 – Allt sem þú þarft að vita um leynilegu Pfizer lyfjatilraunina sem er framkvæmd án vitundar íslensku þjóðarinnar

Íslenska þjóðin var gerð, án hennar vitundar, að tilraunadýrum fyrir leynilega lyfjatilraun á vegum Pfizer Biontech og Evrópusambandsins þann 4. júní árið 2020.



Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra:  Ísland með hálfan milljarð í þróun bóluefnis: Í bandalagi með Bill Gates og fleirum. Viljinn 4, Júní  2020.  – Samningurinn var undirritaður 20. nóvember 2020


Hinn leynilegi EU & Pfizer bóluefnasamningur var samþykktur án samráðs við þá sitjandi alþingismenn en þeir voru hvorki aldrei beðnir um álit né samþykkt fyrir samningnum, eins og íslensk lög gera ráð fyrir.

Samningurinn er APA sbr. Advance Purchase Agreement eða fyrirfram greiddur kaupsamningur ➡️

https://www.rai.it/dl/doc/2021/04/17/1618676600910_APA%20BioNTech%20Pfizer__.pdf


Bls 54 -3.mgr.

  • „Samningsaðilar skilja að þróun öruggra og virkra bóluefna er afar flókin framkvæmd og líkurnar á að hún misheppnist eru mjög miklar. Þess vegna verða gerðir fyrirframgreiddir kaupsamningar við nokkra leiðandi bóluefnaframleiðendur, til að hámarka líkurnar á að fá a.m.k eitt öruggt bóluefni.“

ÁKALL MANNRÉTTINDASAMTAKANNA MÍN LEIÐ – MITT VAL TIL ALÞINGISMANNA OG RÍKISTJÓRNAR ÍSLANDS ÞANN 17. JÚNÍ 2021

„Til alþingismanna og ríkisstjórnar Íslands. Þið hafið samkvæmt samningi ykkar við Evrópusambandið um bóluefnakaup, sem lekið hefur verið á Netið, hafið þið samþykkt leynilega bóluefnatilraun á íslensku þjóðinni, án hennar vitundar. Í samningnum stendur á bls 54. skýrt og greinilega: „The risk of failure is very high in this experimental trial“ eðaBóluefnin eru öll á rannsóknarstigi í fasa 3 og á neyðarleyfi/skilyrtu markaðsleyfi – rannsóknum á að ljúka 2023.


Svar við spurningu Katrínar og Svandísar af hverju við viljum ekki gerast ókeypis tilraunadýr í ólögmætri lyfjatilraun fyrir Criminal Pfizer og félaga. Þegar framkvæma á lyfjarannsóknir á mönnum er um tvennskonar rannsóknir að ræða; 

  1. Vísindarannsókn á heilbrigðissviði sem Landlæknir ábyrgist og hefur eftirlit með.
  2. Klíníska rannsókn á heilbrigðissviði sem Lyfjastofnun ábyrgist og hefur eftirlit með.

Leita verður eftir upplýstu samþykki hjá þeim þáttakendum sem taka þátt í slíkum tilraunum eða rannsóknum, sama hvort er um vísinda eða klíníska rannsókn að ræða.

Vísindasiðanefnd hafði ekki borist umsókn fyrir PFIZER lyfjatilrauninni þann 7. febrúar árið 2021 eða rúmum 3 mánuðum eftir að byrjað var að sprauta fólk með tilraunaefnunum. (Desember, 2019)

Á bls 54 er kveðið á um að þessi undanfaralyfjatilraun sé mjög hættuleg og geti valdið miklum skaða en skili vonandi einu bóluefni


Hinn leynilegi EU & Pfizer bóluefnasamningur var samþykktur án samráðs við þá sitjandi alþingismenn en þeir voru hvorki aldrei beðnir um álit né samþykkt fyrir samningnum, eins og íslensk lög gera ráð fyrir. Samningurinn er APA sbr. Advance Purchase Agreement eða fyrirfram greiddur kaupsamningur.

Á blaðsíðu 54 er í samningi, stendur eftirfarandi í 3 mgr:


„Samningsaðilar skilja (vita) að þróun öruggra og virkra bóluefna er afar flókin framkvæmd og líkurnar á að hún misheppnist eru mjög miklar. Þess vegna verða gerðir fyrirframgreiddir kaupsamningar við nokkra leiðandi bóluefnaframleiðendur, til að hámarka líkurnar á að fá að minnsta kosti eitt öruggt bóluefni.“


Nýtt frumvarp til laga um vandaða starfshætti í vísindum var lagt fra árið 2109. Kári Stefánsson varð æfur þegar að Katrín Jakobsdóttir lagði frumvarpið fram og kallaði það fyrir Iinnihaldslaust þvaður þegar að nefndin var sett á laggirnar árið 2019.


  1. Sóttvarnarráð var aldrei kallað saman í miðjum heimsfaraldri.
  2. Íslensk erfðagreining sagði aldrei frá þeirri vísindarannsókn sem fór fram á þjóðinni varðandi skimanir á bakvið tjöldin sumarið 2020.
  3. Persónuvernd gerði athugasemd við ólögmætar blóðsýnatökur hjá Íslenskri erfðagreiningu árið 2021.

Þeir fullorðnu einstaklingar og þeir foreldrar barna sem hafa tekið þátt í þessari leynilegu klínísku lyfjatilraun hafa aldrei verið upplýstir um að þeir séu að taka þátt í lyfjatilraun á vegum lyfjarisanna. Comirnaty tilraunabóluefnið frá Pfizer, er með neyðarleyfi til des 2023, það kemur fram: á bls 15, í Pfizer & EU bóluefnasamningum, eins á bls 50 – 58 í  Comirnaty Innihaldsskýrslunni frá Pfizer og á bls 44 – 130 í Comirnaty Epar Risk management Plan


Samvæmt reglugerð um klínískar lyfjarannsóknir, á heilbrigðissviði, þá ber heilbrigðisyfirvöldum lagaleg skylda til að upplýsa alla þáttakendur sbr. “Upplýst samþykki” – öllum þeim sem hafa hug á að taka þátt í rannsókninni og fara eftir ákveðnum verkferli og verklagsreglum en að því ferli loknu þá þurfa þáttakendur að  samþykkja hlutskipti sitt í tilrauninni skriflega í vitna viðurvist. Þá má aldrei, hvorki skaða eða neyða, fólk til að halda áfram þáttöku í lyfjatilrauninni. Ef að einstaklingur lætur lífið í rannsókninni, þá ber að tilkynna það samstundis til lögreglu og stöðva lyfjarannsóknina samstundis!


Með því að samþykkja leynilega bóluefnatilraun á íslensku þjóðinni án hennar vitundar hafið þið brotið flestar þær greinar laga um:


Útgangspunktar: Öll aðildarríki sem taka þátt í bóluefna tilrauninni skulu gera sér grein fyrir því að þau séu að taka átt í tilraun og þeim er öllum bent á að þann rétt ESB og Pfizer Biotech að þeim beri skylda til að vernda persónuupplýsingar þeirra og að þau láti lýsa yfir neyðarástandi í samvinnu við lögregluyfirvöld og herinn í hverju landi fyrir sig.


Ákvæði II.9.1 – bls 54

Ákvæði um að það megi enginn segja frá því að þetta sé lyfjatilraun. Talið er að lyfjatilraunin muni valda miklum skaða.


Kafli II.10 Birting og tilkynningar

Ákvæði um að það megi ekki birta út tilkynningar um efnisatriði samningsins, hann er leynilegur og undirritaður sem slíkur.


Annex II 6 gr. Ábyrgð

3 mgr. – Ábyrgðin fellur á þá sem gangast undir samninginn.

Þetta skaðleysi gagnvart framleiðendum bóluefnisins varðandi notkun þess og ráðsöfun á bóluefni srm framleiðendur bera jafnframt ábyrgð á.

Þetta ákvæði flokkast undir fullveldisbrot skv. íslenskum lögum


Ákvæði 2.6.6. – bls 54

Í reglugerðinni verða ríkin að hafa lagalegar heimildir til að tryggja skaðleysi bóluefnaframleiðendanna, sbr. skaðleysisskuldbindingar sem koma fram í ákvæðum 1 – 12 í samningnum sbr. afsala sér fullveldisrétti. Stjórnarskrárbrot!

Þeir sem samþykkja samninginn skulu skrifa undir að þeir hafi heimild til þess og að slíkur skaðleysissamningur sé gerður þar sem reiknað sé með miklum skaða (bls 54.)


Annex II, 7. mgr, bls 54

Ríkin mega ekki og geta ekki samið við aðra bóluefna eða lyfjaframleiðendur.

Structur – Samið við Pfizer / Biotech og fleiri aðila – mjög mikil áhætta svo þetta takist hjá einhverjum þeirra lyfjaframleiðenda sem taka þátt í tilrauninni.

Þáttakendur eru tilraunadýr.


Prices – bls 60.

Ríkið ber ábyrgð á því að leyna því fyrir almenningi að þetta sé tilraun á vegum Pfizer og fl.

  • Byrjunarskammturinn kostar 17, 5 euro, meðalverð 15.5
  • Framhaldverð er 17.5 euro (hækkar eftir meira magni)
  • Samtals 155 miljarðar Evra (Euro)
  • 700 miljónir Evra eru greiddar fyrirfram inn á reikning í City Bank of Dublin á Írlandi (sami banki og tók við greiðslum fyrir söluna á WuxiNextCode sem Kári Stefánsson átti en seldi til Amgen á Írlandi árið 2019 – sjá viðhengi

Skuldbindingarákvæði :

  • Bóluefnaframleiðendurnir eru undanþegnir bótaskyldu.
  • Pfizer Biotech bera eingöngu ábyrgð gagnvart framkvæmdastjórn sinni.

Skaðleysisákvæði:

  • Bóluefnaframleiðendum er tryggt skaðleysi og öll meðlimsríkin skuldbinda sig til að tryggja að þeir hafi nægilega lagalega tryggingu fyrir því.
  • Ríkin eiga að breyta lögum sem tryggja hagsmuni bóluefnaframleiðendanna í einu og öllu.

Temporary_Authorisation_Patient_Information_BNT162_18_0_UK_Cleanhttps://perma.cc/VU58-8787


Ákall til Alþingismanna og Ríkisstjórnar Íslands – Stöðvið þessar Tilrauna Bólusetningar Tafarlaust !

Til Alþingismanna og Ríkisstjórnar Íslands


Bls 54 í Pfizer bóluefnasamningum:

The Parties understand a safe and effective vaccine is a highly complex process and risk of failure in any such venture is very high. Therefore, the aim is to put in place a APAs with a number of manufactures of leading vaccine candidates, to maximise the chances of having access to at least one successful vaccine. https://www.rai.it/…/1618676600910_APA%20BioNTech


Með því að samþykkja leynilega bóluefnatilraun á íslensku þjóðinni án hennar vitundar hafið þið brotið flestar greinar laga um klínískar og/eða vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, Nuremberg siðareglurnarGenfarsamkomulagið, Helsinki, Læknasáttmálann og Mannréttindasáttmála Evrópusambandsins.


RANNSÓKNIR SÝNA SKAÐSEMI GADDAPRÓTEINSINS

Ótal læknar hafa varað við bóluefnunum, meðal annars hinn bandaríski Dr. Peter McCullough, en hann segir að yfirleitt skrái yfirvöld ekki nema1-10% af aukaverkunum bóluefnanna og því sé tala látinna af völdum þeirra mun hærri en gefin er upp hvar í  heiminum sem er.

Nýjustu rannsóknir japanskra vísindamanna, sem gerðar voru fyrir lyfjarisann Pfizer sýna að gaddapróteinið úr bóluefnum Pfizer/BioNTech veldur skaða á öllum líffærum líkamans ef viðkomandi smitast af Covid eða ónæmiskerfið fær aðra ertingu.

Það veldur því ofurmögnun ónæmissvars (Antibody Dependent Enhancement) og leiðir fólk til dauða frekar en bata, samkvæmt niðurstöðum úr fyrstu krufningunni eftir bólusetningu.


Þið RÁÐAMENN GÓÐIR BERIÐ ALLA ÁBYRGÐ Á ÞESSU BÓLUSETNINGARFERLI ÖLLU SAMAN!

Í ljósi nýjustu upplýsinga um skaðsemi bóluefnisins og svik og pretti varðandi upplýsingar um uppruna veirunnar og skaðsemi hennar, teljum við að þið séuð með tilræði gagnvart íslensku þjóðinni ef þið haldið áfram bólusetningaráætluninni samkvæmt samningnum við Evrópusambandið.

Áætlanir sóttvarnalæknis með samþykki ykkar, hvort sem er þegjandi eða ekki, um að bólusetja alla þjóðina, geta valdið ómældum fjölda andláta hjá stórum hluta þjóðarinnar og skaðað börn framtíðarinnar.

Krafa okkar er því að þið STÖÐVIÐ NÚ ÞEGAR allar bólusetningar í landinu – til að sleppa við stórfelldar ákærur um þjóðarmorðum kærur um alvarlegar og varanlegar aukaverkanir hjá fjölda manns eftir bólusetningar, um ófrjósemi kvenna og karla, um stórfelldan skaða á börnum og um föðurlandssvik fyrir framsal fullveldisréttar Íslands til Evrópusambandsins.

Þið hafið því val um að hafa á samviskunni þjóðarmorð eða takast á við það sem fylgir samningsrofi við Evrópusambandið um bóluefnasamningana.

VELJIÐ AÐ BJARGA ÞJÓÐ OKKAR!


FLEIRI ÁKÖLL OG OPIN BRÉF SEM SAMTÖKIN MÍN LEIÐ MITT VAL HAFA SENT FRÁ SÉR SÍÐAN Í MAÍ 2020.

Við sem í stjórn MÍN LEIÐ MITT VAL sitjum höfum alla daga, allt frá því rétt eftir áramótin 2020 áður en samtökin voru stofnuð, unnið að ýmsum málum til að vekja fólk til vitundar um hættuna á ástungunum.

Hér má finna athyglisverðar greinar um tilraunaefnin og ráð við aukaverkunum Covid tilraunabóluefnanna eftir Guðrúnu Bergmann, eins skrifar Kristín Inga Þormar fantagóða pistla á  Mbl Blogg.

Við höfum einnig ítrekað sent íslenskum stjórnvöldum, umboðsmanni Alþingis,  Landlækni,, Sóttvarnalækni, heilbrigðisráðherra, barnamálaráðherra, persónuvernd sem og öðrum ráðamönnum opinber bréf í ábyrgðarpósti eða eins með stefnuvottum heim til þeirra sl. 2 ár.


 Þau eru:

1. ÁKALL TIL RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS

2. BRÉF TIL VELFERÐARNEFNDAR ALÞINGIS

3. BRÉF TIL ÞÓRÓLFS GUÐNASONAR

4. BRÉF TIL PERSÓNUVERNDAR

5. ÁKALL TIL BARNAMÁLARÁÐHERRA

6. Athugasemd við ný sóttvarnarlög 2020  eftir Guðrúnu Bergmann

7.  Umsögn um frumvarp að sóttvarnarlögum eftir Guðrúnu Bergmann

8. Umsögn um ný sóttvarnarlög 2022 eftir Leif árnason

9. Umsögn um ný sóttvarnarlög 2022 eftir Þránd Arnórsson

10. Umsögn um ný sóttvarnalög eftir Kristínu Þormar

11. Gengið á mannréttindin  grein eftir Guðrúnu Bergmann

12.  Opið bréf til barnamálaráðherra, heilsuverndar skólabarna, barnaverndarstofu, Landlæknis, Mannréttindastofu og Umboðsmanns Barna á Íslandi

13. Svar við spurningu Katrínar og Svandísar af hverju við viljum ekki gerast ókeypis tilraunadýr í ólögmætri lyfjatilraun fyrir Criminal Pfizer og félaga.

14. Mannréttindasamtökin “Mín Leið Mitt Val” hafa þrívegis sent frá sér ábyrgðarbréf varðandi tilraunabóluefnin og skaðsemi þeirra til íslenskra ráðamanna í ábyrgðarpósti á síðast liðnu ári án árangur

15.

https://mittval.is/mannrettindasamtokin-min-leid-mitt-val-berjast-gegn-valdatoku-einkahlutafelagsins-who-a-fullveldi-islands-i-heilbrigdismalum

16.


Mannréttindasamtökin MÍN LEIÐ – MITT VAL berjast af fullum krafti gegn valdatöku einkahlutafélagsins WHO á fullveldi Íslands í heilbrigðismálum, og krefjast svara.

Forseti Íslands og ráðamenn fá 7 daga til að svara neðangreindu bréfi sem sent var í morgun mánudaginn 16.05.22 með stefnuvottum frá Héraðsdómi, og samhljóða fréttatilkynning verður send öllum helstu fjölmiðlum landsins.Mannréttindasamtökin MÍN LEIÐ – MITT VAL hafa í dag 16.O5.22, sent eftirfarandi aðilum það bréf sem hér fylgir með.Bréfið er sent á heimilisfang þeirra með stefnuvottum, en umræddir aðilar eru:

    • Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands,
    • Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Íslands,
    • Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra,
    • Sigurður Ingi Jóhannsson innanríkisráðherra
    • Þórdís Kolbrún Reykdal Gylfadóttur utanríkisráðherra

Tugþúsundir lækna og vísindamanna saka stjórnvöld um „Glæpi gegn mannkyninu“

Læknayfirlýsingin, sem læknar og vísindamenn víða að úr heiminum samþykktu á Covid-ráðstefnu í Róm, ásakar stjórnmálamenn um að þvinga fram meðferðaráætlun um „sömu stærð fyrir alla,“ sem leiðir til „óþarfa veikinda og dauða.“ Stjórnvöld eru sek um að hafa hindrað, að sjúklingar fái meðferð sem bjargað hefði lífum þeirra.


Íslensk stjórnvöld hafa ekki fylgt reglum NÜRNBERG KÓÐANS heldur haldið leyndum samningi við lyfjarisann Pfizer.


  • „Íslensk stjórnvöld hafa ekki fylgt reglum Nurnberg sáttmálans heldur haldið leyndum samningi við lyfjarisann Pfizer og þeirri staðreynd að verið er að gera vaksín-tilraunir á íslenskum almenningi með ófyrirséðum afleiðingum. Dómstólar munu væntanlega úrskurða hvort slíkt sé brot á Nurnberg sáttmálanum og glæpur gegn mannkyni. Ef hið sama gerist hér og gerst hefur gagnvart breskum almenningi, þá kunna forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra fyrrverandi og núverandi, landlæknir, sóttvarnalæknir, forstjóri Lyfjastofnunar, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og umboðsmenn lyfjarisanna eiga yfir höfði sér málssóknir fyrir Alþjóða Glæpadómstólnum í Haag.“

Valdhafar Bretlands, forstjóri WHO, Fauci, Bill Gates, Klaus Schwab, Rockefeller Foundation, Pfizer, Astra Zeneca, Moderna, Johnson & Johnson öll kærð fyrir brot gegn mannkyni hjá Alþjóða Glæpadómstólnum í Haag

  • „Þann 6. desember síðastliðinn var lögð fram málshöfðun fyrir Alþjóða Glæpadómstólnum í Haag á hendur eftirtöldum aðilum fyrir brot á Nurnberg sáttmálanum gagnvart breskum almenningi. Þeir eru: Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands, Tedros Adhanhom forstjóri WHO, Christopher Whitty landlæknir Bretlands, Matthew Hancock fyrrum heilbrigðisráðherra Bretlands, Sajid Jovid, núverandi heilbrigðisráðherra, Anthony Fauci, forstjóri Smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Bill Gates III & Melinda Gates Foundation, Klaus Schwab forstjóri World Economic Forum, Dr. Ravid Shah forstjóri Rockefeller Foundation, Albert Bourla forstjóri Pfizer, Stephane Bancel forstjóri Astra Zeneca, Pasdcal Soriot forstjóri Moderna, Alex Gorsky forstjóri Johnson & Johnson fyrir brot á ákvæðum Nurnberg-sáttmálans. Þessir aðilar eru sakaðir um glæpi gegn mannkyni og stríðsglæpi eins og þeir eru skilgreindir í Rómar sáttmálanum, greinum 6, 7, 8, 15, 21 & 53.“
    Málið höfðað af hálfu fórnarlamba í Bretlandi og bresks almennings.


Heimildir

  1. Pfizer og EU bóluefnasamningurinn við Ísland 4. ágúst 2020 https://www.rai.it/dl/doc/2021/04/17/1618676600910_APA%20BioNTech%20Pfizepdf
  • 522 Posts
  • 0 Comments
✞༺(((( Ⓒilla ℜągnąℜṧ )))༻♚༺ BA Classical Art Historian || MA Culture & Media || Tourism & Sales Management || Web Design || Photo & Videographer for Tourism Magasins ༻