Kári Stefánsson segir Bill Gates eiganda Amgen, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, ekki hafa neina hagsmuni af tilhögun sóttvarnaraðgerða á Íslandi.
Viðskiptablaðið 17. september 2020
Kári Stefánsson skrifar; „Íslensk erfðagreining hefur engra sérhagsmuna að gæta í sóttvörnum og þú segir að Amgen hljóti að telja sig hafa einhverja hagsmuni af því hvernig íslensk stjórnvöld haga sínum sóttvarnaraðgerðum og það verði að gera þá kröfu til fjölmiðla að þeir fjalli um málefni Íslenskrar erfðagreiningar í því ljósi“.
„Þetta er þvæla, Amgen telur sig ekki hafa hagsmuni í því hvernig íslensk stjórnvöld haga sínum sóttvarnaraðgerðum”.
Viðskiptablaðið 20. September 2021
Hagnaður Íslenskrar erfðagreiningar tífaldaðist í fyrra samanborið við árið 2019
Íslensk erfðagreining hagnaðist um 10,2 milljónir bandaríkjadala á síðasta ári, rúmlega 1,3 milljarða króna, á gengi dagsins, og var afkoman tífalt betri en árið áður. Tekjur jukust á árinu um 45 milljónir dala og námu 159,6 milljónum. Eignir lækkuðu um tæpar 24 milljónir, námu 120 milljónum, en skuldir 67 milljónum. Hlutafé var lækkað um 82,6 milljónir dala að nafnvirði, jafnt 10,9 milljörðum króna á gengi síðasta árs, í fyrra. Kári Stefánsson er forstjóri félagsins.
https://www.vb.is/frettir/hlutafe-laekkad-um-11-milljarda
Um höfund
- ✞༺(((( Ⓒilla ℜągnąℜṧ )))༻♚༺ BA Classical Art Historian || MA Culture & Media || Tourism & Sales Management || Web Design || Photo & Videographer for Tourism Magasins ༻
Síðustu færslur
- MANNRÉTTINDI9. ágúst, 2024Lög um borgaralega handtöku voru felld úr gildi árið 2008
- MANNRÉTTINDI9. ágúst, 2024Með sameiginlegu átaki náum við að koma Sævar Kolandavelu í þessa lífsnauðsynlegu aðgerð á mánudaginn.
- Óflokkað30. maí, 2024GLÚMUR SEGIR ARNAR ÞÓR VERA MEÐ VITLAUSAR SKOÐANIR
- GLÆPUR GEGN MANNKYNI9. janúar, 2024Janet Ossebaard, höfundur heimildarmyndarinnar “The fall of the Cabal” fannst látin á jóladag