Stöðvum Sáttmála WHO ! – Stefnt að afnámi þjóðlegs fullveldis í heilbrigðismálum á komandi Alþjóðaheilbrigðisþingi WHO 22. – 28. maí nk.
- Íslenskir fjölmiðlar beita nú smjörklípuhernaði á fullu til að beina athyglinni frá því sem er raunverulega að gerast á bakvið tjöldin sem er að WHO (Alþjóða heilbrigðisstofnunin) ásælist núna frelsi okkar og mannréttindi óhóflega, fólk sem ekki kosið til þess hlutverks auk þess að vera fjárhagslega háð ákvarðanatöku WHO og einkafyrirtækja stórra lyfjafyrirtækja og öðrum þeim tengdum sterkra hagsmunaaðila Bill & Melinda Gates Foundation sem vilja ráðskast með 194 aðildarríki samnings við WHO. Það verður að stöðva svona tilraun sbr fyrirliggjandi lagafrumvarp ríkisstjórnar Íslands og sem hugsanlega brýtur stjórnarskrárvarinn rétt okkar – Hvernig dettur stjórnmálamönnum hérlendis þessi fyrra í hug? Þessi ákvarðanataka núverandi ríkisstjórnar er ekki með samkomulagi við hinn almenna borgara og engum í hagsbóta heilsufarslega né skerðingu réttinda fólks.
- Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin mun á komandi Alþjóðaheilbrigðisþingi í lok maí gera tilraun til valdatöku yfir þjóðum heims með tilllögu um ein miðstýrð alþjóðaviðbrögð við komandi heimsfaröldrum í framtíðinni. Verði tillagan samþykkt og henni framfylgt, þá munu þjóðir heims ekki lengur hafa sjálfsforræði yfir eigin viðbrögðum við sjúkdómum sem skilgreinast sem heimsfaraldur.
New WHO Director General Tedros Adhanom Ghebreyesus
Tedros Adhanom Ghebreyesus er fyrsti aðalfræmkvæmdarstjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar sem ekki er læknir.
“A Direct Threat to the Sovereignty of Mankind: The WHO
@AndersonAfDMdEP speaks on the WHO’s new ‘Pandemic Treaty’. A totally unlawful treaty, and any government signing that is signing away the peoples sovereignty, which is not their to do so. Anyone doing that is committing treason!”
2/ "@AndersonAfDMdEP speaks on the WHO's new 'Pandemic Treaty'. A totally unlawful treaty, and any government signing that is signing away the peoples sovereignty, which is not their to do so. Anyone doing that is committing treason!" pic.twitter.com/zFZMFM0BY2
— Mello.B33 (@B33Mello) April 17, 2022
Fyrsta skrefið að einni alheimsstjórn
Samkvæmt LeoHohmann.com hafa glóbalistar í bandarískum og vestrænum stjórnvöldum ákveðið, að heimurinn þurfi eina miðstjórn þ.e.a.s. Alþjóðaheilbrigðismálastofnun Sameinuðu þjóðanna till að vinna gegn komandi heimsfaröldrum. Miðstjórnin fær valdaumboð með alþjóðlegum samningi.
Á vefsíðu WHO 30. mars 2021 er „brýnt ákall um alþjóðlegan heimsfaraldurssáttmála.“ Þar segir, að slíkur sáttmáli sé nauðsynlegur til að skipuleggja ein hnattvædd viðbrögð við heimsfaröldrum Einnig er þar greint frá sameiginlegu ákalli „25 leiðtoga ríkisstjórna og alþjóðlegra leiðtoga“ um að stofna sáttmálann.
Við skulum ekki gleyma því, að Yuval Noah Harari, aðalráðgjafi Klaus Schwab og World Economic Forum, hefur lýst því yfir, að glóbalistar muni nota „kreppur“ til að koma á einni heimsstjórn. Harari segir að „slys munu opna dyrnar“ að stórfelldum breytingum, sem fólk myndi annars aldrei sætta sig við.
Bandarísk stjórnvöld hafa lagt fram 13 breytingartillögur, sem þau vilja sjá felldar inn í sáttmálann og eru að mati margra „morð á stjórnarskrá Bandaríkjanna.“
Í skýrslu SÞ frá maí 2021 var kallað eftir auknum völdum fyrir WHO og segir að „Í núverandi mynd hefur WHO ekki slíkt vald […]Til að halda áfram með sáttmálann þarf WHO því að fá vald – fjárhagslega og pólitískt.“
MYNDBAND
Greiða atkvæði um 13 breytingartillögur sem munu gefa WHO einræðisvald yfir þjóðum heims
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin mun halda árlegan fund sinn, 75. Alþjóðaheilbrigðisþingið, dagana 22.-28. maí í Genf í Sviss, þar sem fulltrúar frá 192 þjóðum munu mæta. Meðlimirnir munu þá greiða atkvæði um 13 breytingartillögur, sem færa Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni aukið fullveldi, eftirlits- og lagaheimildir. Verði þessar breytingar samþykktar, mun Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin ein og sér hafa heimild til að lýsa yfir alþjóðlegu neyðarástandi á heilbrigðissviðinu, sem eru æðri ákvörðunum einstakra þjóðríkja.
Í vissum skilningi gerðist það þegar árið 2020 og 2021, þegar margar af ströngustu lokunum voru ráðlagðar af WHO og flestar þjóðir fóru eftir þeim tilmælum. En ef þessi sáttmáli verður samþykktur, verður lokað á sjálfræði þjóða og enginn veit hvaða fyrirmæli um lokanir geta komið í framtíðinn frá stofnunum SÞ. Hugsið ykkur möguleika á „loftslags“ lokun!
Þjóðir heims munu með samþykkt tillagnanna afsala sér fullveldi sínu og rétti til að stjórna eigin heilbrigðisþjónustu og afhenda það vald til WHO, sem stjórnað er af marxíska byltingarsinnanum Dr. Tedros.
Screaming Fire In A Burning Building With James Roguski
The W.H.O. is about to take over the world and your health.
James Roguski, rannsóknarmaður og aðgerðarsinni sem hefur rannsakað þessar breytingar, hefur vísað til þeirra sem „fimm viðvörunarelda“ sem verður að bregðast við, annars verða þær hluti af alþjóðalögum.
- Þessar reglur gilda um starfsemi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Hann segir kjarna þessara breytinga snúa aftur til Kína
Backup video: https://rokfin.com/post/83148/Screaming-Fire-In-A-Burning-Building-With-James-Roguski
This is the fourth article in this series.
-
Pandemic Treaty
-
The People’s Treaty
-
Speaking Truth To Power
-
WAKE UP and Smell the Burning of Our Constitution
-
Abolish the WHO
-
Pandemic Mitigation Project
-
An Open Letter to the WHO
-
WE ARE IN A SPIRITUAL WAR
https://apps.who.int/iris/bitstream/handle/10665/246107/9789241580496-eng.pdf
EXECUTIVE SUMMARY:
Samantekt á drögum sáttmálans sem tryggir miðstjórn WHO yfir heilbrigðismálum alls heimsins
Það er mikilvægt að hafa í huga, að alþjóðlegi heimsfaraldurssáttmálinn verður mun víðtækari en þessar breytingar en þær eru brýnni, vegna þess að um þær verður kosið í næsta mánuði. Engir stjórnmálamenn tala um þetta. Enginn almennur fjölmiðill segir frá þessu.
Engir prestar eru að vara við þessum stórkostlegu breytingum, sem sumir segja af biblíustærð.Roguski setti upp vefsíðuna DontYouDare.info til að greina frá þessum alheimsheilbrigðissáttmála.Eftirfarandi atriði eru samantekt hans á drögum að sáttmálabreytingum:
- Alþjóða heilbrigðisreglurnar verða lagalega bindandi og taka af hólmi stjórnarskrá Bandaríkjanna.
- Bandaríkin hafa lagt til breytingar á lagalega bindandi alþjóðaheilbrigðisreglugerðinni, sem kosið verður um á Alþjóðaheilbrigðisþinginu 22. maí til 28. maí.
- Þessar breytingartillögur munu framselja aukið fullveldi, eftirlit og lagalegt vald til Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar.
- Þessar breytingar þurfa EKKI samþykki 2/3 hluta öldungadeildar Bandaríkjaþings. Ef þær verða samþykktar (eins og þær eru lagðar fram af Bandaríkjunum) með einföldum meirihluta 194 aðildarríkja Alþjóðaheilbrigðisráðsins myndu þessar breytingar öðlast gildi sem alþjóðalög aðeins sex mánuðum síðar (nóvember 2022).
- Ekki er vitað, hvort kosið verður um breytingartillögurnar í hverju lagi fyrir sig eða í einum heildarpakka.
- Breytingarnar munu veita forstjóra Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar vald til að lýsa einhliða yfir neyðarástandi á sviði lýðheilsu vegna aþjóða áhyggja „Public Health Emergency of International Concern“ PHEIC, jafnvel þótt viðkomandi land mótmælir, sem glímir við sjúkdómsfaraldur.
- Samkvæmt breytingum, sem gerðar voru á bandarískum reglugerðum og voru birtar einum degi áður en Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna þann 19. janúar 2017, þá tekur skilgreining á „lýðheilsuneyðarástandi“ í Bandaríkjunum núna yfir yfirlýsingu WHO um PHEIC.
- Einhliða yfirlýsing Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um PHEIC mun stýra því, að heilbrigðismálaráðuneyti Bandaríkjanna verður að lýsa yfir neyðarástandi á lýðheilsu.
- Breytingarnar munu einnig veita forstjóra Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar lagaheimild til að gefa einhliða út „milligöngu lýðheilsuviðvörun (IPHA).“
- Breytingarnar munu einnig veita „svæðastjórum“ innan WHO lagalega heimild til að lýsa yfir neyðarástandi vegna svæðisbundinna áhyggjuefna.
Heilbrigðisstefna Íslands í samvinnu við WHO til ársins 2030
WHO býður eftir samþykkt þingsins svo hægt sé að fyrirskipa stafrænt vegabréf fyrir alla jarðarbúa
Þegar þjóðlegt fullveldi er afnumið og löndin eru háð alþjóða miðstjórn, þá opnast endalaus tækifæri fyrir glóbalistana til að gera upptækt allt, sem þeir telja að sé „slæmt fyrir heilsu okkar.“ WHO hefur þegar ákveðið að taka beri upp stafrænt vegabréf fyrir alla jarðarbúa! Það eina, sem skortir til að framkvæma þá ákvörðun, er vald lýðræðiskjörinna þjóðstjórna verði hnekkt.
Kit Knightly skrifar í grein fyrir Off Guardian, að löndum verði refsað, sem „fylgja ekki“ nýja alþjóðlega heilbrigðissáttmálanum. Samkvæmt WHO:
„[Sáttmálinn ætti að hafa] aðlögunarhæft hvatakerfi, [þar á meðal] refsiaðgerðir eins og opinberar refsingar, efnahagslegar refsiaðgerðir eða afnám ávinnings.“
Knightly útskýrir: Ef tilkynnt er „tímanlega um sjúkdómsútbreiðslu“ þá fæst „fjármagn“ til að takast á við faraldurinn.
- Ef ekki er tilkynnt um útbreiðslu sjúkdóma eða leiðbeiningum WHO fylgt, þá fellur alþjóðleg aðstoð niður og landið verður fyrir viðskiptabönnum og refsiaðgerðum.
Patrick Wood minnti okkur á, að beitt var hörðum refsingum á meðan á Covid-faraldrinum stóð:
„Forsetar Búrúndí og Tansaníu bönnuðu WHO frá löndum sínum og neituðu að fylgja sögninni um heimsfaraldurinn: Báðir dóu óvænt innan nokkurra mánaða og var skipt út fyrir forseta, sem styðja WHO. Augljóslega er WHO sama um heilsu heimsins eða líf eða dauða nokkurra tiltekinna borgara. Viðvörunin hefur sem sagt verið send til þjóðarleiðtoga: fylgið samningi okkar eða við útrýmum ykkur.“
Skýrsla undirbúningsnefndar fyrir alræðiseftirlit WHO með jarðarbúum
Útvarp Saga hefur áður fjallað um markmið WHO að koma á stafrænu eftirliti með jarðarbúum og alræðisrétti WHO yfir 195 löndum jarðar til að sjá um eftirlitið og reglur um og skyldu jarðarbúa að hafa bólupassa.
Eiga 195 ríki að afsala sér fullveldi í þessum málum til WHO m.a. samkvæmt þeirri bráðabirgðaskýrslu undirbúningsnefndar sem kynnt var 12. nóvember 2021.
Er sú skýrsla birt hér aftur á ensku ásamt uppkasti að bæklingi/reglugerð fyrir bólupassann.
Fari þetta á þann veg sem WHO og ESB vilja og undirbúa, verður frelsi einstaklingsins afnumið í öllum heiminum með samþykkt á þingi WHO 2024.
Guð forði okkur öllum frá slíku alræði, sem er í stíl við alræði kommúnisma og fasisma.
Ísland má aldrei samþykkja þetta.
Hvenær lætur alþingi þýða þessi gögn og dreifa svo landsmenn geti rætt um þessa handtöku frelsisins?
Alþjóða „heimsfaraldurssáttmáli“ tilbúinn ár 2024 – veitir WHO alræðisvald yfir 194 löndum í stíl við miðstjórnir kommúnistaflokka
Á að taka ákvörðunarvald úr höndum aðildarríkjanna og veita WHO miðstjórn fyrir allan heiminn
Leiðtogaráð ESB undirbýr nýjan alþjóðlegan heimsfaraldurssáttmála, sem ætlað er að ná til allra landa heims.
Aðaláhersla er lögð á miðstýringu allra ríkja heims, þegar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin lýsir yfir nýjum heimsfaröldrum. WHO tekur virkan þátt í undirbúningi „miðstýringarverkfærisins.“
Þann 3. mars 2022 samþykkti leiðtogaráðið ákvörðun um að opna samningaviðræður um alþjóðlegan sáttmála um „forvarnir gegn heimsfaraldri, viðbúnað og viðbrögð“. Markmiðið er að kynna nýtt alþjóðlegt „verkfæri“ sem verður lagalega bindandi fyrir öll lönd, sem undirrita faraldurssáttmálann samkvæmt alþjóðalögum og byggir á lögum Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO.
www.stopworldcontrol.com
Lawyers present evidence that pandemic is used for world dictatorship
Pandemic Treaty Would Supersede National Constitutions Dr. Astrid Stuckelberger: They are using health and all policies to create this global governance.”
TEDROS WHO?
Mikki Wallis and Dr. David Martin
Dr. David Martin; „Við lifum á tímum þegar embætti eru til allra óhamingju notuð sem umbunarbitlingar til vina og hér á ég við að einstaklingar eru skipaðir í valdastöður eftir hversu auðvelt er að telja þeim hughvarf, en ekki eftir leiðtogahæfileikum. Ekki er hægt að hugsa sér skýrara dæmi en embætti Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar.“
„Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (The World Health Organization W.H.O er stofnunin sem hlaut einkavald til að leiða og vernda heilnæmi og heilsuhreysti manna.
- Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin styðst við einkaframlög sem koma að megninu til frá hlutafélögum af lyfja- og líftæknilegum toga sem hafa hag af stuðningi stofnunarinnar.
- Árið 2017 tók „Associated Press“ saman pistil sem vakti máls á því að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin eyði ítrekað um 200 milljónum dollara í ferðakostnað á ári, meira en hún eyðir samanlagt í baráttuna við hvert af sínum mestu lýheilsuvandamálum að meðtöldu alnæmi, berklum og malaríu.
TEDROS VAR MEÐLIMUR Í HRYÐJUVERKASAMTÖKUNUM “TIGRE PEOPLE´S LIBERTATION”
Stop Funding WHO Until It Cleans Up Its Act
Stafræn tækni og gervigreind að fullu nýtt til eftirlits t.d. með bólusetningum
Evrópuráðið vill einnig nota „stafræna tækni og nýstárlega gagnasöfnunartækni“ til að „styðja við samskipti í rauntíma, sem aftur kallar á hraðari viðbrögð.“
Einnig er talið mikilvægt að innleiða hnattræna samræmda nálgun, þar sem læknisfræðilegar lausnir eins og bóluefni stuðla að „sameiginlegu heilsuöryggi“.
Aðalritari WHO Dr. Tedros Adhanom Ghebreyesus og forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, Charles Michel, vöktu þegar athygli á hugmyndinni um alþjóðlegan heimsfaraldurssáttmála þann 30. mars 2021, sem á að byggja á lærdómi af Covid-19 heimsfaraldrinum:
„Það koma aðrir heimsfaraldrar og önnur meiriháttar neyðartilvik. Spurningin er ekki hvort heldur hvenær. Við þurfum að vera betur í stakk búin til að spá, fyrirbyggja, greina, meta og bregðast við á áhrifaríkan og samræmdan hátt gegn heimsfaröldrum. Í því skyni teljum við, að þjóðir eigi að vinna saman að nýjum alþjóðlegum sáttmála um viðbúnað og viðbrögð við heimsfaraldri.“
Milliríkjasamninganefndin, sem vinnur að samningi „alþjóða verkfærisins“ mun halda næsta fund sinn 1. ágúst 2022. Skýrsla verður send til 76. þings WHO árið 2023 og búist við, að þetta nýja „stjórntæki“ verði samþykkt í síðasta lagi 2024.
Hér að neðan má sjá bráðabirgðaskýrslu á ensku um starf undirbúningsnefndar fyrir breyttum lögum og skipulagi á heimsvísu vegna faraldar og einnig uppkast að bæklingi um stafrænan bólupassa fyrir alla jarðarbúa.
https://www.utvarpsaga.is/file/2022/03/A_WGPR5_2-en.pdf
Á vefsíðu Evrópuráðsins segir:
„Sáttmáli, samningur eða önnur alþjóðleg verkfæri eru lagalega bindandi samkvæmt alþjóðarétti. Samningur um forvarnir, viðbúnað og aðgerðir gegn heimsfaraldri, sem samþykktur er hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) gerir löndum um allan heim kleift að efla getu og viðnám gegn heimsfaraldri í framtíðinni á landsvísu, í heimshlutum og í öllum heiminum.“
Alþjóðasáttmálanum er lýst þannig, að hann „tryggi fleiri stöðugar stjórnmálaskuldbindingar til langtíma á vettvangi heimsleiðtoga ríkja og ríkisstjórna.“ Því er einnig haldið fram, að með því að innleiða sáttmálann í öllum 194 aðildarríkjum WHO verði skilvirkara að „skilgreina skýr ferli og verkefni og efla aðstoð og stuðla að samþættingu heilbrigðismála á öllum sviðum sem máli skipta til frambúðar.“
Barátta gegn „fölskum upplýsingum“ og fullkomin stjórn á upplýsingum til almennings til að „auka traust“ á yfirvöldum
Í fyrstu tillögu sáttmálans er lögð áhersla á aukna eftirlitstækni og eftirlit með upplýsingaflæði og sagt, að eitt af markmiðunum sé að
„skapa grundvöll betri samskipta og upplýsinga til almennings. Nánar tiltekið getur slík tækni styrkt alþjóðlega samvinnu á ýmsum forgangssviðum, t.d. við eftirlit, viðvaranir og bein ígrip og einnig almennt til að bæta traust á alþjóðlega heilbrigðiskerfinu.“
Ennfremur er bent á að:
„Falskar upplýsingar eru hættulegar trausti almennings og grafa undan lýðheilsunni. Til að endurheimta traust borgaranna þarf því að skipuleggja beinar aðgerðir og bæta flæði áreiðanlegra og nákvæmra upplýsinga og til að taka á fölskum upplýsingum á heimsvísu“.
Skýrsla undirbúningsnefndar fyrir alræðiseftirlit WHO með jarðarbúum
WHO-2019-nCoV-Digital-certificates-vaccination-2021.1-eng
PRESENTATION OF EVIDENCE TO THE CORONA INVESTIGATIVE COMMITTEE
PRESENTATION BEGINS AT 1:33:33
https://gettr.com/streaming/p17l38vb812
#StöðvumSáttamálaWHO
#StopTheTreaty
#StopTheTreaty #NoToTheNewWorldOrder
We told the WHO we don’t want its pandemic treaty – now what?
drtesslawrie.substack.com/p/we-told-the-#StopTheTreaty #who_quitindia
STOP THE TREATY Á TWITTER =>>https://twitter.com/search
#StopTheTreaty #StopTheTreaty #StopTheTreaty #StopTheTreaty
Please RT. This proposed treaty affects us ALL!
HEIMILDIR
-
TEDROS WHO?
-
https://www.utvarpsaga.is/search/WHO
- https://www.utvarpsaga.is/advorun-stefnt-ad-afnami-thjodlegs-fullveldis-i-heilbrigdismalum-a-komandi-althjodaheilbrigdisthingi-who-22-28-mai/
- https://www.utvarpsaga.is/skyrsla-undirbuningsnefndar-fyrir-alraediseftirlit-who-med-jardarbuum
- https://jamesroguski.substack.com/p/wake-up-and-smell-the-burning-of
- https://www.docsteach.org/documents/document/act-of-june-14-1948-public-law-80643-62-stat-441-providing-for-membership-and-participation-by-the-united-states-in-the-world-health-organization-and-authorizing-an-appropriation-therefor
- https://www.utvarpsaga.is/althjoda-heimsfaraldurssattmali-tilbuinn-ar-2024-veitir-who-alraedisvald-yfir-194-londum-i-stil-vid-midstjornir-kommunistaflokka
- https://apps.who.int/iris/bitstream/handle/10665/246107/9789241580496-eng.pdf
- https://jamesroguski.substack.com/p/wake-up-and-smell-the-burning-of
- https://spectatorworld.com/topic/abolish-world-health-organization/
Um höfund
- ✞༺(((( Ⓒilla ℜągnąℜṧ )))༻♚༺ BA Classical Art Historian || MA Culture & Media || Tourism & Sales Management || Web Design || Photo & Videographer for Tourism Magasins ༻
Síðustu færslur
- MANNRÉTTINDI19. nóvember, 2024MENNTASPJALL VALGERÐAR SNÆLAND JÓNSDÓTTUR
- Sigurlaug Ragnarsdóttir15. ágúst, 2024‘Really Chilling’: Five Countries to Test European Vaccination Card
- MANNRÉTTINDI9. ágúst, 2024Lög um borgaralega handtöku voru felld úr gildi árið 2008
- Óflokkað30. maí, 2024GLÚMUR SEGIR ARNAR ÞÓR VERA MEÐ VITLAUSAR SKOÐANIR