Skyn­sam­legast væri að bólu­setja þá sem fengið hafa Jans­sen bólu­efnið að nýju með Jans­sen efninu, frekar en með öðrum bólu­efnum, til að tryggja nægi­lega vörn gegn Delta af­brigðinu. Þetta segir Björn Rúnar Lúð­víks­son, yfir­læknir ó­næmis­fræði­deildar Land­spítala en hann var gestur í út­varps­þættinum Bítinu á Bylgjunni í morgun.

Björn segir að vel verði að fylgjast með gangi mála. Það sé rétt að svo virðist vera sem Jans­sen bólu­efnið hafi minni virkni gegn Delta af­brigðinu. „En er samt sem áður að veita mjög góða vörn gegn spítala­inn­lögnum og al­var­legasta formi sjúk­dómsins,“ segir Björn.


Anthony Fauci vildi klára að bólusetja nýfædd börn fyrir lok janúar 2022


The Real Anthony Fauci: Bill Gates, Big Pharma, and the Global War on Democracy and Public Health Audible Audiobook – Unabridged

https://www.pressreader.com/iceland/frettabladid/20210723/281616718392876

https://www.ruv.is/kveikur/folkid-sem-vildi-ekki-sprauturnar