Aðstandandi leiðréttir Þórólf sem fer með ósannindi um ástand Covid sjúklings sem liggur í öndunarvél - mittval.is

Aðstandandi leiðréttir Þórólf sem fer með ósannindi um ástand Covid sjúklings sem liggur í öndunarvél

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir; „Þeir tveir sem eru á gjör­gæslu með Covid-19 og í önd­un­ar­vél eru hvor­ug­ir með und­ir­liggj­andi sjúk­dóma. Ann­ar sem ligg­ur inni er í kring­um fer­tugt en hinn er eldri.”

Fanndís Fjóla Hávarðar skrifar eftirfarandi athugasemd við fréttina; 

„ Þetta er ekki rétt. Einn af sjúklingunum sem er í öndunarvél er með MS. – Kv, Aðstandandi ”.

SJÁ FRÉTTINA Á MBL.IS 

Um höfund

Sigurlaug Ragnarsdóttir
Sigurlaug Ragnarsdóttir
✞༺(((( Ⓒilla ℜągnąℜṧ )))༻♚༺ BA Classical Art Historian || MA Culture & Media || Tourism & Sales Management || Web Design || Photo & Videographer for Tourism Magasins ༻
  • 526 Posts
  • 0 Comments
✞༺(((( Ⓒilla ℜągnąℜṧ )))༻♚༺ BA Classical Art Historian || MA Culture & Media || Tourism & Sales Management || Web Design || Photo & Videographer for Tourism Magasins ༻