Spritt, grímur og vísindi - mittval.is

Spritt, grímur og vísindi

Jæja, þau hjá CDC loks búin að fatta að sprittið getur verið stórhættulegt, að það geti gert meira ógagn en gagn. Rétt að benda á að fjöldi rannsókna fyrir kóvid höfðu sýnt fram á að mikil notkun á handspritti getur verið skaðleg heilsu fólks, enda húðin mikilvægur þáttur ónæmiskerfisins. Grein um þetta hér:

Helgi Örn Viggósson.