Andlát sjúklinga á Landspítala með C19 eru alls 54 talsins – Hvar á landinu dóu þá allir hinir 346 og af hverju var þá hætt að uppfæra C19 andlátin í apríl árið 2022 frú Alma Möller?
Staða 28. apríl 2022
– uppfærslu hætt
81% landsmanna fullbólusett – 5 ára og eldri
Inniliggjandi – veiruafbrigði og staða bólusetninga:
Allir sjúklingar með COVID-19 þurfa einangrun, mikinn viðbúnað og umönnun óháð því hvort innlögnin er vegna COVID-19 eða ekki. Tölurnar í töflunni sýna hvort innlögn sjúklings er upphaflega vegna COVID-19 veikinda eða ekki. Undir ,, Nei” falla allir sem koma upphaflega á spítalann af öðrum orsökum en COVID-19 veikinda t.d. þeir sem greinast innanhúss, innlagnir tengdar fæðingum o.fl. Þessir sjúklingar geta síðan orðið veikir af COVID-19 og jafnvel lent á gjörgæslu vegna COVID-19 þó að það hafi ekki verið upphafleg ástæða innlagnar. Oft tekur tíma að meta hvort einkenni sjúklings tengjast COVID-19 veikindum eða ekki og er í þeim tilvikum skráð ,,óvíst” meðan greining stendur yfir.
https://www.landspitali.is/um-landspitala/spitalinn-i-tolum/-covid-19-a-landspitala
Innlagnir í bylgju 4 – staða bólusetninga – uppfærslu hætt 21. apríl 2022
Frá upphafi faraldurs 29.02.2020
Staða 20. september 2022
-uppfærslu hætt 20.09.2022
Líklegt að 400 hafi látist vegna Covid-19 í fyrra
Líklegt er að hátt í fjögur hundruð hafi látist vegna Covid-19 á Íslandi í fyrra en ekki ríflega tvö hundruð eins og talið hefur verið.
Skráð andlát vegna veirunnar voru 211 í fyrra en til viðbótar við það er Covid-19 nefnt hátt í sjötíu sinnum á dánarvottorðum, sem gerir andlát tengd veirunni hátt í þrjú hundruð.
Flest bendir til þess að dauðsföll vegna faraldursins hafi verið enn fleiri í fyrra og segir Alma Möller landlæknir að umframdauðsföll séu um fjögur hundruð, að því er Rúv greinir frá.
Segir þar að þetta muni skýrast endanlega í vor, þegar dánarmeinaskrá liggur fyrir.
Landlæknir er núna skriðinn upp úr holunni sinni með nýjustu tölurnar.
Kristín Þormar skrifar
Um höfund
- ✞༺(((( Ⓒilla ℜągnąℜṧ )))༻♚༺ BA Classical Art Historian || MA Culture & Media || Tourism & Sales Management || Web Design || Photo & Videographer for Tourism Magasins ༻
Síðustu færslur
- MANNRÉTTINDI9. ágúst, 2024Lög um borgaralega handtöku voru felld úr gildi árið 2008
- MANNRÉTTINDI9. ágúst, 2024Með sameiginlegu átaki náum við að koma Sævar Kolandavelu í þessa lífsnauðsynlegu aðgerð á mánudaginn.
- Óflokkað30. maí, 2024GLÚMUR SEGIR ARNAR ÞÓR VERA MEÐ VITLAUSAR SKOÐANIR
- GLÆPUR GEGN MANNKYNI9. janúar, 2024Janet Ossebaard, höfundur heimildarmyndarinnar “The fall of the Cabal” fannst látin á jóladag