Pedro Sanchez tilkynnir afnám skilgreiningar á covid-19 sem heimsfaraldri - Yfirvöld Spánar líta nú á covid-19 sem inflúensu. Fjöldasýnitökum og eftirliti hætt á Spáni. - mittval.is

Pedro Sanchez tilkynnir afnám skilgreiningar á covid-19 sem heimsfaraldri – Yfirvöld Spánar líta nú á covid-19 sem inflúensu. Fjöldasýnitökum og eftirliti hætt á Spáni.

Engin lýsing til

„Það er tími til kominn að læra, hvernig á að lifa með kórónuveirunni, þar sem við lifum einnig með alls konar öðrum veirum.“

Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, hefur tilkynnt afnám skilgreiningar á covid-19 sem heimsfaraldri og í staðinn líta yfirvöld Spánar á covid-19 sem inflúensu. Þar með verður fjöldasýnitökum og eftirliti hætt á Spáni.

Spánn tilkynnir, að kórónuveiran verði ekki lengur sérstaklega meðhöndluð heldur verði litið á hana sem inflúensuveiru. Hvetur spánska ríkisstjórnin önnur ríki ESB til að gera slíkt hið sama. Pedro Sanchez forsætisráðherra Spánar segir í viðtali við spánska Radio SER:

Engin lýsing til

https://cadenaser.com/programa/2022/01/10/hoy_por_hoy/1641795654_026810.html

https://indblik.dk/spanien-vil-fremover-haandtere-corona-som-influenza-og-opfordrer-resten-af-eu-til-at-foelge-trop

 

Um höfund

Sigurlaug Ragnarsdóttir
Sigurlaug Ragnarsdóttir
✞༺(((( Ⓒilla ℜągnąℜṧ )))༻♚༺ BA Classical Art Historian || MA Culture & Media || Tourism & Sales Management || Web Design || Photo & Videographer for Tourism Magasins ༻
  • 526 Posts
  • 0 Comments
✞༺(((( Ⓒilla ℜągnąℜṧ )))༻♚༺ BA Classical Art Historian || MA Culture & Media || Tourism & Sales Management || Web Design || Photo & Videographer for Tourism Magasins ༻