GLÚMUR SEGIR ARNAR ÞÓR VERA MEÐ VITLAUSAR SKOÐANIR
maí 30, 2024 - 6:46 e.h.
VILL AÐ ARNAR ÞÓR HÆTTI VIÐ FORSETAFRAMBOÐIÐ
Ég hef fréttir að færa þér Glúmur Baldvinsson.
Við búum í lýðræðisríki en ekki í Norður Kóreu.
Í lýðræðisríkjum má fólk hafa ólíkar skoðanir.
Skoðanir sem á að vera hægt að rökræða.
Og komast að sameiginlegri niðurstöðu.
Um það snýst lýðræðið. Ofstækið í þér er ekki að hjálpa þínum óska forsetaefnum.
Heldur þvert á móti þá ertu að eyðileggja fyrir þeim.
Sigurlaug Þ. Ragnarsdóttir
Skorar á Arnar og Jón að draga framboð sín til baka: „Svo gerið þjóðinni gagn. Hættið“
*https://www.mannlif.is/frettir/innlent/skorar-a-arnar-og-jon-ad-draga-frambod-sin-til-baka-svo-gerid-thjodinni-gagn-haettid/
Um höfund
- ✞༺(((( Ⓒilla ℜągnąℜṧ )))༻♚༺ BA Classical Art Historian || MA Culture & Media || Tourism & Sales Management || Web Design || Photo & Videographer for Tourism Magasins ༻
Síðustu færslur
- PROTECT THE CHILDREN23. nóvember, 2024BARNAMÁLARÁÐSTEFNAN 2024
- MANNRÉTTINDI19. nóvember, 2024MENNTASPJALL VALGERÐAR SNÆLAND JÓNSDÓTTUR
- Sigurlaug Ragnarsdóttir15. ágúst, 2024‘Really Chilling’: Five Countries to Test European Vaccination Card
- MANNRÉTTINDI9. ágúst, 2024Lög um borgaralega handtöku voru felld úr gildi árið 2008