Gaslýsing á Sterum
júlí 6, 2022 - 6:44 e.h.

Við þurfum að rifja upp skilgreininguna Gaslýsing:
Gaslýsing, er þekkt pólitískt bragð. Í henni felst að neita stanslaust allri sök, afvegaleiða, setja fram mótsagnir, ljúga upp á fólk afstöðu, hengja sig í öll aukaatriði og hanna nýja atburðarás eftir á sem hentar málstað þess sem er að verja sig.
Tilgangurinn er að fá viðföng, í þessu tilfelli er um að ræða þann hluta almennings sem misbýður framganga ákveðinna ráðamann, til að efast um eigin dómgreind.
Með því að setja fram nýja skilgreiningu á því sem átti sér stað, og endurtaka þá skilgreiningu ítrekað, er reynt að búa til nýjan veruleika sem lætur þá sem andmæla þeim líta út fyrir að vera nánast veika á geði fyrir að draga þær ályktanir sem þeir drógu.
Þeim er sagt, með hörku, valdhroka og ofsa, að svart sé hvítt og upp sé niður. Þá eiga þeir einnig að biðjast afsökunar á fávisku sinni og fáránleika.
Gerendur séu í raun fórnarlömb.
Og öfugt
#Gaslýsing á sterum.
Um höfund

- ✞༺(((( Ⓒilla ℜągnąℜṧ )))༻♚༺ BA Classical Art Historian || MA Culture & Media || Tourism & Sales Management || Web Design || Photo & Videographer for Tourism Magasins ༻
Síðustu færslur
Crime Against Humainty2023.05.08THRIVE: What On Earth Will It Take?
Glæpur Gegn Íslenskum Börnum2023.05.05Til varnar tjáningarfrelsinu – Að stimpla „rangar skoðanir“ sem hatur mun leiða orðræðuna til glötunar
Glæpur Gegn Íslenskum Börnum2023.05.03Flokkast BARNAGIRND og BARNANÍÐ undir Kynheilbrigði hjá Kennarasambandi Íslands?
Kristín Þormar2023.05.02Vel heppnaður fundur með skólastjóra Smáraskóla í Kópavogi – Plaköt með „kynfræðslu“ fyrir börn fjarlægð úr Smáraskóla