5549 tilkynntar aukaverkanir tilkynntar til Lyfjastofnunar, þar af 231 alvarlegar og 33 andlát vegna tilraunaefnanna - mittval.is

5549 tilkynntar aukaverkanir tilkynntar til Lyfjastofnunar, þar af 231 alvarlegar og 33 andlát vegna tilraunaefnanna

COVID-19: Sundurliðun tilkynninga vegna gruns um alvarlega aukaverkun í kjölfar bólusetningar

  • Ein tilkynning varðar andlát 
  • Tíu tilkynningar varða sjúkrahúsvist – þar af tvær lífshættulegt ástand.
  • Ein tilkynning telst klínískt mikilvæg og þar með flokkuð sem alvarleg.
  • Ein tilkynning telst alvarleg, þar sem beðið er eftir viðbótar upplýsingum.
  • Ein tilkynning varðar fósturmiska.

   Comirnaty (BioNTech/Pfizer):

   107 alvarlegar tilkynningar hafa borist.

   • 24 þeirra varða andlát. 
   • 54 tilkynningar varða sjúkrahúsvist (þar af níu lífshættulegt ástand).
   • 16 tilkynningar teljast klínískt mikilvægar og þar með flokkaðar sem alvarlegar.
   • Fjórar tilkynningar teljast alvarlegar, þar sem beðið er eftir viðbótar upplýsingum.
   • Fjórar tilkynningar varða fósturmiska.

   Spikevax (Moderna):

   32 alvarlegar tilkynningar hafa borist.

   • Ein tilkynning varðar andlát 
   • 25 tilkynningar varða sjúkrahúsvist, þar af tvær lífshættulegt ástand.
   • Ein tilkynning varðar lífshættulegt ástand þar sem ekki kom til sjúkrahúsvistar.
   • Ein tilkynning telst klínískt mikilvæg og þar með flokkuð sem alvarleg****.
   • Ein tilkynning telst alvarleg, þar sem beðið er eftir viðbótar upplýsingum.
   • Þrjár tilkynningar varða fósturmiska.

   Vaxzevria (AstraZeneca):

   74 alvarlegar tilkynningar hafa borist.

   • Sex tilkynningar varða andlát
   • 54 tilkynningar varða sjúkrahúsvist, þar af 19 lífshættulegt ástand.
   • Tíu tilkynningar teljast klínískt mikilvægar og þar með flokkaðar sem alvarlegar.
   • Tvær tilkynningar teljast alvarlegar, beðið er eftir viðbótarupplýsingum.
   • Ein tilkynning varðar fósturmiska.

   COVID-19 Vaccine Janssen:

   14 alvarlegar tilkynningar hafa borist.


HVAÐ ER ALVARLEG AUKAVERKUN?

 

 • Alvarleg aukaverkun er aukaverkun eða óæskileg áhrif lyfs sem leiðir til dauða, lífshættulegs ástands, sjúkrahúsvistar eða lengingar á sjúkrahúsvist, veldur fötlun eða fæðingargalla hjá mönnum.


VAERS COVID Vaccine – Adverse Event Reports

 • Reports from the Vaccine Adverse Events Reporting System. Our default data reflects all VAERS data including the “nondomestic” reports. 
 • All VAERS COVID Reports
 • US/Territories/Unknown
 • 875,651 Reports

Through November 5, 2021

 

Heimildir

https://www.lyfjastofnun.is/covid-19/aukaverkanatilkynningar-vegna-covid-19

https://www.lyfjastofnun.is/frettir/covid-19-sundurlidun-tilkynninga-vegna-gruns-um-alvarlega-aukaverkun-i-kjolfar-bolusetningar-16

https://openvaers.com/covid-data

 

 

 • 522 Posts
 • 0 Comments
✞༺(((( Ⓒilla ℜągnąℜṧ )))༻♚༺ BA Classical Art Historian || MA Culture & Media || Tourism & Sales Management || Web Design || Photo & Videographer for Tourism Magasins ༻