
Við undirrituð styðjum við góða og vandaða hinseginfræðslu og kynfræðslu í skólakerfinu
Fréttatilkynning 14. september 2023 Vegna umræðu um hinseginfræðslu og kynfræðslu Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið varðandi hinsegin- og kynfræðslu í grunnskólum. Borið hefur