Þórólfur: Við reynum að heilla Pfizer með því að bjóða upp á einstakar aðstæður til að gera nokkurs konar 4 fasa lyfjarannsóknir á Íslandi.
Þórólfur: ,,Alveg einstakar aðstæður á Íslandi fyrir fjórða fasa lyfjarannsókn á vegum Pfizer. Erum að bíða eftir samningsdrögum, fundur fyrirhugaður…