ÁSKORUN UM STOFNUN "BESTA BANKA" Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2010 - mittval.is

ÁSKORUN UM STOFNUN “BESTA BANKA” Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2010

BESTI BANKINN Á ÍSLANDI

Getur verið að lausnir á efnahagsvanda heimsins hafi verið innbyggðar í ástsælustu barnasögu allra tíma, „Hinn dásamlegi galdrakarl í Oz“? Guli múrsteinavegurinn (gullstaðalinn), smaragðsborgin Oz (grænbakspeningar), meira að segja silfuriniskór Dorothy (breyttir í rúbíninniskór fyrir kvikmyndaútgáfuna) voru öflug tákn um þá trú rithöfundarins L. Frank Baum að fólkið – ekki stórir bankar — ættu að stjórna peningamagni þjóðarinnar?


HUMYNDAVINNA ÁRIÐ 2010

Árið 2010 unnum við Jón Þór Ólafsson saman hugmyndavinnu um hvernig væri best að stofna sl. “Non Profit banka” á Íslandi, en við höfðum lengi stúderað The North Dakota bank sem stofnaður var árið 1839.

Við fengum kvikmyndagerðarmanninn Bill Still til Íslands og héldum sýningu á kvikmyndinni hans The Secret of Oz í Háskólabíó þann 4. júní 2010. Bill Still hefur rannsakað fjármálakerfið, sögu þess og starfsemi í yfir 20 ár.Hann meðframleiddi hina víðfrægu þriggja og hálfs tíma heimildarmynd ‘The Money Masters’ árið 1995 þar sem saga fjármálakerfisins er rakin ítarlega í ljósi hagsmunatengsla. Óhætt er að segja að þessi mynd hafi breytt heimsmynd margra og veitt þeim djúpa innsýn inn í fjármálakerfið og bankapólítík.


Amazon.com: Bill Still: Books, Biography, Blog, Audiobooks, Kindle

Í fréttatilkynningu frá skipuleggjendum fyrirlestranna segir:

  • Bill Still, höfundur kvikmyndarinnar the Money Masters, er nú staddur á Íslandi til að halda fyrirlestra og kynna nýja kvikmynd sína, the Secret of Oz. Þetta er einstakt tækifæri til að sökkva sér í dýpri skilning á fjármálakerfinu. Fyrri fyrirlestur Bills verður haldinn í Húsinu, Höfðatúni 12, kl. 20.00. Sá síðari verður haldinn í Háskólabíói á föstudaginn, 4. júní kl 14.00. Bill Still hyggst einnig ræða við þingmenn, hagfræðinga og fólkið í landinu. Hann hvetur Íslendinga til þess að fara nýjar leiðir í fjármálum og vill nota tíma sinn hér sem best til þess að kynna slíkar hugmyndir auk þess að kynnast landi og þjóð. Hann er heillaður af nýju stjórnmálalandslagi í kjölfar sveitastjórnarkosninga og er vongóður um að ný stjórnmálaöfl kynni sér áhugaverðar lausnir á fjárhagsvanda þjóðarinnar.

HEIMILDAMYNDIN THE SECRET OF OZ


Heimildarmyndin ‘The Secret of Oz’ lýsir fjármálakerfinu og styðst við myndlíkingar úr barnasögunni frægu ‘The Wonderful Wizard of Oz’ (‘Galdrakarlinn í Oz’). Bókin var skrifuð á miklum umbrotatímum undir lok 19. aldar og er stútfull af myndlíkingum sem fæstir kannast við. Bill Still hefur verið að kynna myndina sína í Evrópu og á Íslandi.


 


Fjöldi þekktra efnahagsgagnrýnanda koma fram í myndinni, þ.á.m. hagfræðingarnir Peter Schiff, Nick Tideman og Michael Hudson, Ellen Brown höfundur “Web of Debt: The Shocking Truth About Our Monetary System”, fjármálarannsakandinn Byron Dale og James Robertson en Micahel Hudson var einn þeirra hagfræðinga sem stóðu við bakið á mér þegar ég safnaði undirskriftum fyrir forseta Íslands í Icesave deilunni 2008 – 2011.

Þar sem Ísland er eitt þeirra landa sem hefur farið verst út úr skulda- og lánarugli peningakerfis nútímans vildi Bill Still koma í heimsókn og sýna myndina sína sem bendir á galla ríkjandi kerfis og mögulegar lausnir. Teiknimyndin Money as Debt er kjörin upphitun fyrir The Secret of Oz, tiltölulega stutt og laggóð skýringarmynd á eðli skuldapeningakerfisins.


ÁSKORUN 2012 – Borgin stofni Borgarbanka = Besta Banka


Miklar vonir voru bundnar við grínistann og gamla pönkarann Jón Gnarr borgarstjóra sem sá hreinlega Satan í allri kerifslægri spillingu og var yfirlýstur anarkisti, sem sparaði aldrei orðasalatið þegar að því var við komið. Við skoruðum því á Jón Gnarr, þ.v borgarstjóra Reykjavíkur, að stofna sk. borgarbanka sem mætti kalla Besta Bankann.

Bandaríski heimildagerðamaðurinn Bill Still sendi Jóni Gnarr póst þar sem hann viðraði þessa hugmynd. Jón Þór fór  vongóður á fund hans til að kynna honum hugmyndir okkar en ég fór ekki á fundinn, enda mátti alls ekki móðga sjálfan “Frelsarann frá 365 miðlum með því að spyrja hann hreinskilningslegra spurninga.


SVONA MUN BESTI BANKINN VERÐA AÐ VERULEIKA:

– Gulu örvarnar eru ákvarðannir sem þarf að taka.

– Grænu örvarnar er flæði peninga.

– Appelsínu örvarnar er flæði veða. 


JÓN GNARR HEFUR ENGAN ÁHUGA Á AÐ UMBYLTA SPILLTU BANKAKERFI

JÓN GNARR

WEF CONTRIBUTOR

Ég var hins vegar efaðist alltaf um heilindi Jóns Gnarrs en það féll nú ekki alveg í góðan jarðveg en fyrir mér var hann bara einfaldur Trjóuhestur á vegum WEF & Glóbailistanna.


DAGUR B. EGGERTSSON

WEF CONTRIBUTORCould it be that solutions to the world’s economic problems have been embedded in the most beloved children’s story of all time, “The Wonderful Wizard of Oz”? The yellow brick road (the gold standard), the emerald city of Oz (greenback money), even Dorothy’s silver slippers (changed to ruby slippers for the movie version) were powerful symbols of author L. Frank Baum’s belief that the people—not the big banks—should control the quantity of a nation’s money.

www.mittval.is/reynslusaga-adkoma-min-um-stofnun-besta-banka-a-islandi-2010


THE SECRET OF OZ – SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ

Money as debt 

https://www.youtube.com/watch?v=-OMZtES8584

The Secret of Oz (by Mr Bill Still)

https://www.youtube.com/watch?v=Rmc8GDlyAQg

The Money Masters árið 1995

https://rumble.com/v1fan47-beth-and-bill-fbi-raids-mar-a-lago-3897.html

https://www.unicef.is/prumpulagi%C3%B0-f%C3%A6r-yfirhalningu-fyrir-gott-malefni

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/12/31/jon_gnarr_madur_arsins_a_stod_2/

 

https://bnd.nd.gov/history-of-bnd/

 

 

  • 522 Posts
  • 0 Comments
✞༺(((( Ⓒilla ℜągnąℜṧ )))༻♚༺ BA Classical Art Historian || MA Culture & Media || Tourism & Sales Management || Web Design || Photo & Videographer for Tourism Magasins ༻