Gaslýsing á Sterum - mittval.is

Gaslýsing á Sterum

Við þurfum að rifja upp skilgreininguna Gaslýsing:

Gas­lýs­ing, er þekkt póli­tískt bragð. Í henni felst að neita stans­laust allri sök, afvega­leiða, setja fram mót­sagn­ir, ljúga upp á fólk afstöðu, hengja sig í öll auka­at­riði og hanna nýja atburða­rás eftir á sem hentar mál­stað þess sem er að verja sig.

Til­gang­ur­inn er að fá við­föng, í þessu til­felli er um að ræða þann hluta almenn­ings sem mis­býður fram­ganga ákveðinna ráðamann, til að efast um eigin dóm­greind.

Með því að setja fram nýja skil­grein­ingu á því sem átti sér stað, og end­ur­taka þá skil­grein­ingu ítrek­að, er reynt að búa til nýjan veru­leika sem lætur þá sem andmæla þeim líta út fyrir að vera nán­ast veika á geði fyrir að draga þær álykt­anir sem þeir drógu.

Þeim er sagt, með hörku, vald­hroka og ofsa, að svart sé hvítt og upp sé nið­ur. Þá eiga þeir einnig að biðj­ast afsök­unar á fávisku sinni og fárán­leika.

Ger­endur séu í raun fórn­ar­lömb.

Og öfugt


#Gaslýsing á sterum.

  • 522 Posts
  • 0 Comments
✞༺(((( Ⓒilla ℜągnąℜṧ )))༻♚༺ BA Classical Art Historian || MA Culture & Media || Tourism & Sales Management || Web Design || Photo & Videographer for Tourism Magasins ༻