Gaslýsing á Sterum
júlí 6, 2022 - 6:44 e.h.
Við þurfum að rifja upp skilgreininguna Gaslýsing:
Gaslýsing, er þekkt pólitískt bragð. Í henni felst að neita stanslaust allri sök, afvegaleiða, setja fram mótsagnir, ljúga upp á fólk afstöðu, hengja sig í öll aukaatriði og hanna nýja atburðarás eftir á sem hentar málstað þess sem er að verja sig.
Tilgangurinn er að fá viðföng, í þessu tilfelli er um að ræða þann hluta almennings sem misbýður framganga ákveðinna ráðamann, til að efast um eigin dómgreind.
Með því að setja fram nýja skilgreiningu á því sem átti sér stað, og endurtaka þá skilgreiningu ítrekað, er reynt að búa til nýjan veruleika sem lætur þá sem andmæla þeim líta út fyrir að vera nánast veika á geði fyrir að draga þær ályktanir sem þeir drógu.
Þeim er sagt, með hörku, valdhroka og ofsa, að svart sé hvítt og upp sé niður. Þá eiga þeir einnig að biðjast afsökunar á fávisku sinni og fáránleika.
Gerendur séu í raun fórnarlömb.
Og öfugt
#Gaslýsing á sterum.
Um höfund

- ✞༺(((( Ⓒilla ℜągnąℜṧ )))༻♚༺ BA Classical Art Historian || MA Culture & Media || Tourism & Sales Management || Web Design || Photo & Videographer for Tourism Magasins ༻
Síðustu færslur
Kári Stefánsson2023.03.28KÁRI Í JÖTUNMÓÐ
Crime Against Humainty2023.03.28Pascal Najdi: There is a Big Hope I am Certain that We are Winning and there is Light coming in to the Dark- Dr. Reiner Fuellmich and Najadi discuss the criminal complaint against the Swiss president, Alain Berset
Sigurlaug Ragnarsdóttir2023.03.26JP SEARS: They Want to Weaken You!
Lækningar2023.03.26This remedy can cure cancer – People who invent cancer cures are throw in Jail for it while you get offered Chemotherapy