Leiðbeiningar Landlæknisembættisins um Upplýst Samþykki

  • Virðingu fyrir mannhelgi – að fólk sé ekki  viðfangsefni vísindarannsókna á heilbrigðissviði að óþörfu og njóti tilhlýðilegrar virðingar;
  • Umhyggju fyrir heilsu – að óþægindi eða áhætta vegna þátttöku í rannsókn sé ávallt innan eðlilegra marka og að markmiðið sé að leita leiða til að greina eða lækna sjúkdóma, skilja eðli þeirra eða bæta líðan;  
  • Virðingu fyrir sjálfsákvörðunarrétti einstaklings um þátttöku í rannsókn eða ekki.
  • Að virtur er óskoraður umráðaréttur viðkomandi einstaklings yfir heilsufarsupplýsingum og lífsýnum sem persónu hans varðar.
  • Þátttakandi skal fyrirfram og formlega samþykkja þátttöku í vísindarannsókn á heilbrigðissviði.
  • Áður en samþykki er veitt skal gefa ítarlegar upplýsingar um rannsóknina.
  • Þátttakanda skal gerð grein fyrir því að hann geti hafnað þátttöku í rannsókn og hvenær sem er hætt þátttöku eftir að hún er hafin.

Doctor patient contract


Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

443/2004 – Reglugerð um klínískar lyfjarannsóknir á mönnum.