Comirnaty bólefnið frá Pfizer er á Neyðarleyfi til ársins 2023

Í fylgiseðlingum á bls 30 eru eftirfarandi kaflar: Upplýsingar um Comirnaty og við hverju það er notað Comirnaty er bóluefni sem notað er til að koma í veg fyrir COVID-19 af völdum SARS-CoV-2 veiru. Comirnaty er gefið fullorðnum og unglingum, 12 ára og eldri. Bóluefnið fær ónæmiskerfið (náttúrulegar varnir líkamans) til að framleiða mótefni og blóðfrumur … Halda áfram að lesa: Comirnaty bólefnið frá Pfizer er á Neyðarleyfi til ársins 2023