COVID-19: Sundurliðun tilkynninga vegna gruns um alvarlega aukaverkun í kjölfar bólusetningar

Lyfjastofnun Aukaverkanir  14. Október 2021 Lyfjastofnun hafa borist 3.305 tilkynningar vegna gruns um aukaverkanir þar af 222 alvarlegar aukaverkanir en alvarleg aukaverkun er aukaverkun eða óæskileg áhrif lyfs sem leiðir til; Dauða eða Lífshættulegs ástands Sjúkrahúsvistar eða lengingar á sjúkrahúsvist. Veldur fötlun eða fæðingargalla hjá mönnum. Comirnaty (BioNTech/Pfizer) Alls hafa 102 alvarlegar tilkynningar – 23 þeirra … Halda áfram að lesa: COVID-19: Sundurliðun tilkynninga vegna gruns um alvarlega aukaverkun í kjölfar bólusetningar